Hlemmur

Brynjar Gauti

Hlemmur

Kaupa Í körfu

Tímamót á Hlemmi Miðjan af öllum miðjum Það er nokkuð af fastagestum á Hlemmi þegar blaðamaður mætir þangað, en þeir eru orðnir dauðleiðir á allri fjölmiðlaumfjölluninni upp á síðkastið. Heimildarmyndin Hlemmur vann nýverið til Eddu-verðlauna og daginn áður en blaðamaður mætir var Jón Ársæll að taka viðtal hérna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar