Húsdýragarðurinn og grunnskólabörn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Húsdýragarðurinn og grunnskólabörn

Kaupa Í körfu

Laugardalur | Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Húsdýragarðinum að bjóða upp á sérstaka vinnumorgna fyrir sjöttu bekkinga grunnskóla. MYNDATEXTI: Puð og púl í morgunsárið: Hvort sem um er að ræða sparnaðaraðgerð af hálfu Húsdýragarðsins eða góðan valkost í fræðslu barna hefur þessi nýbreyttni mælst afar vel fyrir og börnin skemmtu sér konunglega við sveitastörfin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar