Snjómokstur

Kristján Kristjánsson

Snjómokstur

Kaupa Í körfu

KOSTNAÐUR við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri í síðasta mánuði nam um 15 milljónum króna. Þetta er jafnframt dýrasti mánuður í snjómokstri og hálkuvörnum frá árinu 1994, samkvæmt yfirliti frá framkvæmdadeild bæjarins. MYNDATEXTI: Snjóruðningar um allan bæ. Unnið er að því að keyra burtu snjó víða á Akureyri og af nógu er að taka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar