Sameiningarfundur

Kristján Kristjánsson

Sameiningarfundur

Kaupa Í körfu

FULLRTÚAR í viðræðunefnd Akureyrarbæjar og Hríseyjarhrepps, um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna, komu saman til fyrsta fundar í ráðhúsinu á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Glaðbeittir við samningaborðið. Fulltrúar Akureyrarbæjar og Hríseyjarhrepps við upphaf fundar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. F.v. Oddur Helgi Halldórsson, Jakob Björnsson, Kristján Þór Júlíusson, Ragnar Jörundsson, Kristinn Árnason og Þröstur Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar