Sanddæluskipið Sóley

Brynjar Gauti

Sanddæluskipið Sóley

Kaupa Í körfu

BRYGGJUGERÐ við Skarfabakka á Klettasvæði Reykjavíkurhafnar hefst í sumarbyrjun en undirbúningsframkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin ár og er áætlað að framkvæmdum ljúki vorið 2007 MYNDATEXTI: Sanddæluskipið Sóley fyllir upp í svæðið þar sem Viðeyjarferjan var vön að leggast að bryggju við Klettagarða í Reykjavík. Bryggjugerð við Skarfabakka hefst í sumar og verður verkið boðið út bráðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar