Grenitré á Héraði - Snjór

Steinunn Ásmundsdóttir

Grenitré á Héraði - Snjór

Kaupa Í körfu

Rækta tvær og hálfa milljón trjáplantna í ár Hagnaður af rekstri Barra hf. á Egilsstöðum var 10,2 milljónir króna á síðasta ári. Á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var fyrir skemmstu, kom fram að heildarvelta jókst um 36% á milli ára og nam hún 49,8 milljónum króna. MYNDATEXTI: Þau eru heldur lotleg grenitrén á Héraði eftir snjóskotið í vikunni. Þessi fjórtyppingur réttir þó sjálfsagt fljótt úr kútnum þegar hlánar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar