Aðkomugöng Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðkomugöng Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Miklum snjó hefur kyngt niður á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka eins og víðar á landinu undanfarið. Þrátt fyrir erfiða færð og tíðar lokanir á Kárahnjúkavegi um Fljótsdalsheiði hefur vinna oftast nær gengið þokkalega MYNDATEXTI: Stórviðri og snjór hafa tafið nokkuð vinnu á virkjunarsvæðinu þar sem mikill tími fer í snjómokstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar