Glíma

Stefán Stefánsson

Glíma

Kaupa Í körfu

Úrvalshópur Glímusambandsins hafði í nógu að snúast um síðustu helgi, þá var hart glímt á æfingavellinum og einnig rýnt rækilega í margmiðlunardisk sem Glímusambandið er að gefa út en þar má sjá hvernig skal bera sig að við hin ýmsu brögð og margt fleira. Myndatexti: Stelpurnar í flokki 16 ára og yngri gæta drengjanna. Frá vinstri Elísabet Patriarca, Ólöf Sara Garðarsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir og Harpa Bergþórsdóttir. Drengirnir, talið frá vinstri, Rúnar B. Guðmundsson, Pétur Gunnarsson, Þór Kárason, Smári Þorsteinsson og Halldór Óli Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar