Glíma

Stefán Stefánsson

Glíma

Kaupa Í körfu

Úrvalshópur Glímusambandsins hafði í nógu að snúast um síðustu helgi, þá var hart glímt á æfingavellinum og einnig rýnt rækilega í margmiðlunardisk sem Glímusambandið er að gefa út en þar má sjá hvernig skal bera sig að við hin ýmsu brögð og margt fleira. Myndatexti: Elísabet Patriarca var valin efnilegust glímukvenna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar