Háskólinn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Háskólinn

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir við utandagskrárumræður á Alþingi í gær og á opnum fundi með stúdentum að hún væri reiðubúin að láta fara fram stjórnsýslu- og fjárhagsúttekt á HÍ til að styrkja og efla skólann. MYNDATEXTI: Um 200 stúdentar við Háskóla Íslands mynduðu hring utan um aðalbyggingu háskólans í gær. Með því vildu þeir vekja athygli á fjárhagsvanda háskólans og mótmæla hugmyndum um skólagjöld og fjöldatakmarkanir við skólann. Röskva, samtök félagshyggjufólks, stóð fyrir uppákomunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar