Sigurjón Hákonarson

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Sigurjón Hákonarson

Kaupa Í körfu

"ÉG hélt ég myndi ekki meika þetta. Ég var 5-10 mínútur að reyna að komast út, en það hafðist. Hitinn var orðinn svo mikill að ég hélt að þetta væri bara búið allt saman," segir Sigurjón Hákonarson, sem komst í fyrrinótt út úr brennandi kjallaraíbúð við Gaukás í Hafnarfirði með því að troða sér út um glugga á herberginu sem hann svaf í. MYNDATEXTI: Sigurjón Hákonarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar