Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir innsetningu í forsal Ásmundarsafns þessa dagana. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við hana um hraða, búsetu og möguleika vídeólistarinnar. Í FORSAL Ásmundarsafns við Sigtún hefur nú verið opnuð fyrsta sýningin í sýningaröðinni Píramídarnir þar sem þrír ungir listamenn skapa innsetningar í píramídanum, þeim hluta byggingarinnar sem áður var vinnustofa Ásmundar Sveinssonar. MYNDATEXTI: Ásdís Sif Gunnarsdóttir ríður á vaðið í sýningaröðinni Píramídum í Ásmundarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar