Rapp og rennilásar - Snúður og Snælda

Þorkell Þorkelsson

Rapp og rennilásar - Snúður og Snælda

Kaupa Í körfu

LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir söngleikinn Rapp og rennilása í félagsheimili eldri borgara í Ásgarði, Glæsibæ, kl. 16 í dag. Verkið er eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson, en hann hefur áður leikstýrt hjá félaginu. Leikfélagið Snúður og Snælda er 12 ára gamalt og hafa sumir leikarar verið með frá upphafi.... Leikarar eru Aðalheiður Guðmundsdóttir, Theódór Halldórsson, Hannes Pétursson, Hörður S. Óskarsson, Sigrún Pétursdóttir, Vilhelmína Magnúsdóttir, Aðalheiður Sigurjónsdóttir og Sigríður Helgadóttir. MYNDATEXTI: Leikarar og aðstandendur sýningarinnar Rapp og rennilás á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar