Sjálfstæðismenn í borgarstjórn blf holræsagjald og fl

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn blf holræsagjald og fl

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn vildu létta álögum af borgarbúum BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins telja óeðlilegt að mikil hækkun sem orðið hefur á verði íbúðarhúsnæðis í Reykjavík leiði sjálfkrafa til þess að eigendum íbúðarhúsnæðis í Reykjavík sé íþyngt með hækkuðum álögum, langt umfram almennar verðlagsforsendur. MYNDATEXTI: Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins kynntu sjónarmið sín á blaðamannafundi, f. v.: Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Kjartan Magnússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar