Óveður í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Óveður í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

FERÐALANGAR þurftu frá að snúa, vegum var lokað og rafmagn fór af Árneshreppi á Ströndum í norðanstórhríð sem gekk yfir landið í gær og nótt. Stórhríðin skall fyrst á á Vestfjörðum. Segir Jón G. Guðjónsson í Litlu-Ávík á Ströndum að vindmælar hafi farið úr 5 m/sek. í 22 m/sek. á nokkrum mínútum. Um miðjan dag fór rafmagnið í Árneshreppi en á tíunda tímanum í gærkvöldi komst það aftur á. MYNDATEXTI: Blindbylur var í Ólafsvík síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar