Hljómsveitin Rasmus á Gauki á Stöng

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin Rasmus á Gauki á Stöng

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR boðið upp á finnskt rokk á Gauki á Stöng í gærkvöldi við góðar undirtektir viðstaddra. Gaukurinn var stappfullur út úr dyrum er strákarnir í The Rasmus stigu á svið en áhorfendur voru komnir í mikið stuð eftir upphitun hljómsveitarinnar Mauss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar