Lína á Sjónarhóli

Ásdís Ásgeirsdóttir

Lína á Sjónarhóli

Kaupa Í körfu

LÍNA Langsokkur var á heimaslóðum í gær en þá heimsótti hún krakkana á leikskólanum Sjónarhóli í Grafarvogi. Lína var alveg í essinu sínu og reytti af sér brandarana og sýndi auðvitað krafta sína eins og henni einni er lagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar