Snjór

Ásdís Ásgeirsdóttir

Snjór

Kaupa Í körfu

SNJÓ kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Þegar líða tók á daginn fór að fjúka og fáir voru á ferli þegar verst lét. En þeir sem þurftu að ferðast um höfuðborgina þurftu að hafa svolítið fyrir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar