Fríða Björg Leifsdóttir og Dagbjört H. Kristinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fríða Björg Leifsdóttir og Dagbjört H. Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

"AUÐVITAÐ kvíða hjúkrunarfræðingar því að með auknum sparnaði aukist vinnuálagið sem er nógu mikið fyrir," segir Fríða Björg Leifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og trúnaðarmaður á slysa- og bráðadeild LSH í Fossvogi. "Það er ætlast til að við hlaupum hraðar og sinnum fleiri sjúklingum. MYNDATEXTI: Hjúkrunarfræðingarnir Fríða Björg Leifsdóttir og Dagbjört H. Kristinsdóttir eru trúnaðarmenn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Þær segja óvissuna um hvernig staðið verði að niðurskurði á sjúkrahúsinu mjög erfiða fyrir starfsmenn. "Þú veist ekki hverjar breytingarnar verða og hvernig þær koma til með að hafa áhrif á þig, hvort þú verðir einn af þeim sem missir vinnuna eða verður fyrir einhverri skerðingu," segir Fríða Björg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar