Café Konditori Copenhagen

Jim Smart

Café Konditori Copenhagen

Kaupa Í körfu

Þetta hefur gengið langt framar vonum, en þetta er stanslaus vinna," segir Þormar Þormarsson, annar eigenda Café Konditori Copenhagen sem opnaði í gær nýjan stað á Lynghálsi 4, í sama húsi og verslunin Europris. MYNDATEXTI: Samhent hjón: Þau Þormar og Tine hafa undanfarin tólf ár átt í góðu sambandi og rekið fjölskyldufyrirtæki sitt síðan 1997.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar