Trillur

Kristján Kristjánsson

Trillur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er vetrarlegt um að litast í Sandgerðisbótinni á Akureyri þessa dagana, líkt og annars staðar í bænum. Stefán Baldvinsson var að vinna um borð í trillunni sinni, Elvu Dröfn EA, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. MYNDATEXTI: Vetrarríki í Sandgerðisbót. Stefán Baldvinsson um borð í trillu sinni í Sandgerðisbótinni á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar