Sýning Ólafs Elíassonar

Einar Falur Ingólfsson

Sýning Ólafs Elíassonar

Kaupa Í körfu

VEGNA gríðarlegrar aðsóknar að sýningu Listasafns Reykjavíkur, Frost Activity, verður opið um helgina í Hafnarhúsinu til kl. 18. Þá hefur verið afráðið að hafa opið til kl. 22 hinn 19. febrúar, á opnunardegi Vetrarhátíðar í Reykjavík. MYNDATEXTI: Frá sýningu Ólafs Elíassonar. Gestir virða fyrir sér eitt verkið, sem sýnir ólíkar byggingar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar