Kelfavík - Njarðvík 93:74
Kaupa Í körfu
EF keppt væri í bikarkeppni í að púsla hlutum saman væri karlalið Keflvíkinga í körfuknattleik án efa sigurstranglegast. Síðdegis á laugardag voru leikmenn Keflavíkurliðsins með hlutverkaskiptinguna í sínu liði alveg á tæru á meðan leikmenn og þjálfarar grannaliðsins úr Njarðvík leituðu ákaft að "púslinu" sem vantaði í sigurmynd þeirra, og á meðan þeir leituðu, rann bikarmeistaratitillinn aldrei úr greipum Keflvíkinga sem léku við hvurn sinn fingur á fjölum Laugardalshallarinnar. Lokatölur 93:74, og fimmti bikarmeistaratitill Keflvíkinga var í höfn. Myndatexti: Keflvíkingarnir Davíð Jónsson og Jón Nordal Hafsteinsson fögnuðu vel er Gunnar Einarsson fyrirliði hóf bikarinn á loft í fimmta sinn í sögu félagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir