Kelfavík - Njarðvík 93:74

Þorkell Þorkelsson

Kelfavík - Njarðvík 93:74

Kaupa Í körfu

Hjörtur Harðarson, leikmaður Keflvíkinga, fékk ekki mikinn tíma til þess að undirbúa sig fyrir leikinn enda stýrði hann kvennaliðinu til sigurs fyrr um daginn og hampaði þvítveimur bikarmeistaratitlum á sama deginum. Myndatexti: Góð uppskera! Hjörtur Harðarson vann allt sem var í boði á laugardaginn í bikarúrslitum, sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og leikmaður karlaliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar