HK - Stjarnan 28:30
Kaupa Í körfu
Stjörnustrákarnir sýndu í Digranesinu í gærkvöld að það er of snemmt að afskrifa þá í baráttunni í úrvalsdeildinni í handknattleik næstu vikurnar. Þeir rifu sig upp eftir átta marka skell gegn KA á heimavelli á föstudagskvöldið og unnu sanngjarnan sigur á HK, 30:28. Stjarnan er þar með komin í fimmta sætið með 8 stig en HK situr eftir í neðsta sætinu með 5 stig. Myndatexti: Arnar Jón Agnarsson var markahæstur Stjörnumanna í Digranesi í gær. Arnar braust oft í gegnum vörn Kópavogsliðsins, HK, og skoraði alls 7 mörk, í óvæntum sigri Stjörnunnar á útivelli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir