Valur - Haukar 27:27

Þorkell Þorkelsson

Valur - Haukar 27:27

Kaupa Í körfu

Jafntefli varð niðurstaðan í leik Vals og Hauka í annarri umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi, en leikurinn fór fram í íþróttahúsi Vals á Hlíðarenda. Hvort lið skoraði 27 mörk í leik sem var jafn og spennandi nær allan tímann og lauk á dramatískan hátt. Myndatexti: Stórskyttan frá Litháen, Robertas Pauzuolis, leikmaður Hauka, stekkur upp fyrir framan vörn Valsmanna og skorar eitt af sex mörkum sínum í leiknum sem fram fór á Hlíðarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar