Valur - Haukar 27:27
Kaupa Í körfu
Jafntefli varð niðurstaðan í leik Vals og Hauka í annarri umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi, en leikurinn fór fram í íþróttahúsi Vals á Hlíðarenda. Hvort lið skoraði 27 mörk í leik sem var jafn og spennandi nær allan tímann og lauk á dramatískan hátt. Myndatexti: Stórskyttan frá Litháen, Robertas Pauzuolis, leikmaður Hauka, stekkur upp fyrir framan vörn Valsmanna og skorar eitt af sex mörkum sínum í leiknum sem fram fór á Hlíðarenda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir