Óveður Ólafsvík

Alfons Finnsson

Óveður Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Talsverðar skemmdir urðu í Ólafsvík í óveðri sem gekk yfir um hádegisbilið í gær. Sjö bílar urðu á vegi tólf metra langs frystigáms sem tókst á loft í vindhviðu og hentist út í sjó í ofsaveðri. Frystigámur sem fauk til á hafnarsvæðinu olli ekki tjóni, en björgunarsveitarmenn höfðu í nógu að snúast við að negla niður þakplötur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar