Dýpkun Reykjavíkurhafnar

Þorkell Þorkelsson

Dýpkun Reykjavíkurhafnar

Kaupa Í körfu

Ekki er algeng sjón að gröfur séu í næsta nágrenni við skip og báta sem liggja við festar í höfnum landsins. Sú er hins vegar raunin nú í gömlu höfninni í Reykjavík þar sem verktakafyrirtækið Ístak vinnur um þessar mundir að dýpkun hafnarinnar með stórvirkum vinnuvélum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar