Stúdentar við HR

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stúdentar við HR

Kaupa Í körfu

Stúdentar við HR afhentu menntamálaráðherra áskorun um aukin rannsóknarframlög STJÓRN Visku, félags stúdenta við Háskólann í Reykjavík, afhenti menntamálaráðherra í gær áskorun um að viðurkenna og mæta þörf skólans fyrir aukin rannsóknarframlög frá ríki. MYNDATEXTI: Stjórn Visku afhenti menntamálaráðherra áskorunina. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Gunnar Berg Gunnarsson, Friðþjófur Högni Stefánsson, Þorsteinn Baldur Friðriksson formaður, og Ýmir Örn Finnbogason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar