Hopp á milli steina

©Sverrir Vilhelmsson

Hopp á milli steina

Kaupa Í körfu

ÞEGAR stund gefst milli stríða í veðrinu er notalegt að viðra sig þótt um hávetur sé. Er þá líka oft skemmtilegast að fara ekki troðnar slóðir eða skipulagða göngustíga heldur þar sem reynir aðeins á. Slíkar slóðir má finna jafnt innan höfuðborgarsvæðisins sem utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar