Stúdentar Háskóla Íslands

Þorkell Þorkelsson

Stúdentar Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Hugmyndir um skólagjöld, fjöldatakmarkanir og málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna brenna helst á stúdentum í dag, en gengið verður til kosninga í Stúdenta- og Háskólaráð á morgun og fimmtudag. MYNDATEXTI: Fylkingarnar þrjár sem bjóða fram lista fyrir kosningarnar, sem fram fara í Háskólanum á morgun og fimmtudag, kynntu stúdentum stefnumál sín á fundi á vegum Politcu, félags stjórnmálafræðinema, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar