Frá Fagradal - Grýlukerti

Jónas Erlendsson

Frá Fagradal - Grýlukerti

Kaupa Í körfu

Vetur Eftir óvenju langt kuldakast í Mýrdalnum hafa víða myndast myndarlegir bunkar af grýlukertum, en grýlukerti myndast þegar vatn sem drýpur frýs og lengjast kertin því dag frá degi. Sumstaðar eru þau orðin yfir fjögurra metra löng svo sem grýlukertin sem eru á myndinni og eru rétt fyrir austan Vík í Mýrdal en þar hafa þau myndað kuldalegan helli bak við sig. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar