Rípill - Vinna hausa til þurrkunar

Helgi Jónsson

Rípill - Vinna hausa til þurrkunar

Kaupa Í körfu

Starfsemi fiskvinnslufyrirtækisins Rípils hf. í Ólafsfirði hófst formlega m síðustu mánaðamót.... Hráefnið sem Rípill fær er fengið frá frystitogurunum og kemur því frosið. Það gerir vinnuna þægilegri og hægt að skipuleggja hana betur en ella. Unnir eru hausar, sem seldir eru þurrkaðir til Nígeríu, og afskurður sem er settur í salt. Afskurðurinn fer á Spánarmarkað, einnig til Frakklands og jafnvel Brasilíu. MYNDAEXTI: Hjá Rípli eru m.a. unnir hausar, sem seldir eru þurrkaðir til Nígeríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar