FSA - Hagræðing

Kristján Kristjánsson

FSA - Hagræðing

Kaupa Í körfu

Rekstraráætlun FSA fyrir árið gerir ráð fyrir 40 milljóna króna halla HAGRÆÐING í rekstri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mun að öllum líkindum skila 65 milljóna króna sparnaði á árinu. Skipulagsbreytingar sem gripið var til á síðastliðnu hausti ásamt fleiri atriðum skipta þar mestu. MYNDATEXTI: Framkvæmdastjórn FSA kynnti áætlanir um rekstur spítalans. F.v. Þorvaldur Ingvarsson, Vignir Sveinsson, Halldór Jónsson og Ólína Torfadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar