Árgangur 2003

Gunnlaugur Árnason

Árgangur 2003

Kaupa Í körfu

Strangar aðhaldsaðgerðir í rekstri Stykkishólmsbæjar í kjölfar stöðvunar hörpudisksveiða hafa ekki náð að hafa áhrif á barneignir í Hólminum. Góð frjósemi var hjá mannfólkinu á síðasta ári. Alls fæddust 23 börn en skipting á milli kynja var ekki í neinu samræmi við jafnréttisáætlanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar