Ásta Ásdís Sæmundsdóttir

Ásta Ásdís Sæmundsdóttir

Kaupa Í körfu

GRP 14 prófið er lagt fyrir alla í níunda bekk í Seljaskóla, sem eru sextíu til sjötíu nemendur. "Í síðustu fyrirlögn komu fram skýrir umskráningarerfiðleikar hjá níu nemendum sem benda eindregið til dyslexíu. Ég lagði einstaklingspróf fyrir þá sem staðfesti dyslexíu. "Það er afar hjálplegt að geta notað þetta tæki í skólastarfinu," segir Ásta Ásdís Sæmundsdóttir, deildarstjóri sérkennslu í Seljaskóla í Reykjavík, en prófið hefur verið notað við skólann um skeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar