Rannveig Lund
Kaupa Í körfu
"Meðal 14 ára nemenda má búast við að hjá 13% komi fram alvarlegar vísbendingar um dyslexíu," sagði Rannveig Lund í spjalli við Gunnar Hersvein en hún hefur ásamt Ástu Lárusdóttur þróað próf sem greinir veikleika er gætu bent til dyslexíu. Greiningarþjónusta, sem Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla Íslands veitti á árunum 1992-2002, var hvatning fyrir mig og Ástu Lárusdóttir til að þróa próf fyrir 14 ára unglinga, sem myndi varpa ljósi á hvort lestrar- og stafsetningarerfðleikar eru greindir sem dyslexía eða ekki," segir Rannveig Lund, fyrrverandi forstöðumaður Lestrarmiðstöðvarinnar. Þær gáfu út próf sem kallast GRP 14h. Myndatexti: Rannveig Lund: Margir verða undrandi þegar við segjum að einhver, sem ekki er lengur með lestrarerfiðleika heldur aðeins stafsetningarerfiðleika, sé með dyslexíu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir