Áskorun

©Sverrir Vilhelmsson

Áskorun

Kaupa Í körfu

"FORSVARSMENN heimasíðunnar almenningur.is fluttu í gær formönnum allra þingflokka áskorun þess efnis að endurskoða lög um eftirlaun alþingismanna, forseta Íslands og ráðherra sem staðfest voru á Alþingi nýverið. MYNDATEXTI: Hjörtur Hjartarson afhenti formönnum þingflokka mótmælin. Á myndinni eru Einar K. Guðfinnsson frá Sjálfstæðisflokknum, Ögmundur Jónasson frá VG og Margrét Frímannsdóttir frá Samfylkingunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar