Connie Delaney

Ásdís Ásgeirsdóttir

Connie Delaney

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því að bjóða upp á nám í upplýsingatækni á sviði heilbrigðisvísinda við Háskóla Íslands frá og með næsta hausti en um er að ræða þverfaglegt meistaranám þar sem áherslan verður á gæði heilbrigðisþjónustu með aðstoð tölvutækninnar. ..Dr. Connie Delaney, prófessor við Háskólann í Iowa og gestaprófessor við HÍ, sem liðsinnt hefur forsvarsmönnum Háskólans við undirbúning námsins, segir upplýsingatækni á heilbrigðissviði vera tiltölulega nýtt svið innan heilbrigðisvísinda sem byrjað var að kenna í Bandaríkjunum fyrir um 20 árum. Eitt af lykilatriðunum í því sambandi sé öryggi sjúklingsins. MYNDATEXTI: Connie Delaney

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar