Fylgifiskar

Brynjar Gauti

Fylgifiskar

Kaupa Í körfu

Það er ekki amalegt að rata inn í fiskbúðina Fylgifiska þegar bragðlaukarnir kalla á eitthvað gott en enginn tími gefst fyrir eldamennsku heima fyrir, því í versluninni er starfandi matreiðslumaður sem töfrar alla daga fram fjölda gómsætra hálftilbúinna fiskrétta sem reynast kann hverjum manni erfitt að velja úr. Forsvarsmenn verslunarinnar, sem var opnuð um mitt ár 2002, leggja kapp sitt á að þjóna viðskiptavinum sínum á þann hátt að matargerðin verði sem auðveldust og fljótlegust með ferskleikann að vopni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar