Iðavellir

Kristján Kristjánsson

Iðavellir

Kaupa Í körfu

SÝNING á verkum 114 barna á leikskólanum Iðavöllum hefur verið opnuð í útibúi Landsbankans á Akureyri. Alls sýna þau 140 myndverk í afgreiðslusal bankans að Strandgötu 1, en þar er einnig hægt að horfa á myndband frá vinnu barnanna að verkefninu. MYNDATEXTI: Börnin á Iðavöllum eru stolt af verkum sínum á sýningunni í Landsbankanum og foreldrar þeirra ekki síður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar