Jón Bjarnason organisti

Jón Bjarnason organisti

Kaupa Í körfu

Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Seljakirkju í dag kl. 17. Á þessum fyrstu tónleikum koma fram Jón Bjarnason, organisti kirkjunnar, Gunnhildur Halla Baldursdóttir mezzósópran, Julian Edward Isaacs píanóleikari og Madrigalakórinn. MYNDATEXTI: Jón Bjarnason organisti Seljakirkju við orgelið sem hann sá fyrst á Hólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar