Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Árni Torfason

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Kaupa Í körfu

Í KJARNA í Mosfellsbæ var á dögunum vígður kynningarskápur til kynningar á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar og vill Mosfellsbær með þessu standa fyrir kynningu á listamanninum sem nú er Steinunn Marteinsdóttir. MYNDATEXTI: Steinunn Marteinsdóttir, bæjarlistamaður Mosfellsbæjar, ásamt bæjarstjóranum Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Í baksýn er verk Steinunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar