Kvennapönksveitinn Harum Scarum
Kaupa Í körfu
Kvennapönksveitinn Harum Scarum hélt tvenna tónleika um helgina. Á föstudagskvöldið léku þær í Tónlistarþróunarmiðstöðinni á Granda. Mikill galsi var í stúlkunum og fóru þær mikinn í flutningi sínum á pönktónlist. Tónleikagestir voru vel með á nótunum og létu vel af kraftmiklum flutningi Harum Scarum. Myndatexti: Tónleikagestum héldu engin bönd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir