Kvennapönksveitinn Harum Scarum

Kvennapönksveitinn Harum Scarum

Kaupa Í körfu

Kvennapönksveitinn Harum Scarum hélt tvenna tónleika um helgina. Á föstudagskvöldið léku þær í Tónlistarþróunarmiðstöðinni á Granda. Mikill galsi var í stúlkunum og fóru þær mikinn í flutningi sínum á pönktónlist. Tónleikagestir voru vel með á nótunum og létu vel af kraftmiklum flutningi Harum Scarum. Myndatexti: Toni Gogin, leiðtogi sveitarinnar, fór mikinn á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar