Öndunum í Laugardalnum gefið smá brauð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öndunum í Laugardalnum gefið smá brauð

Kaupa Í körfu

BÖRNIN eru alltaf forvitin og fuglar vekja gjarnan áhugann. Það er líka enn þá meira gaman að virða þá fyrir sér þegar hægt er að nálgast þá og skoða í krók og kring eins og í Húsdýragarðinum í Laugardal í Reykjavík. Menn og jafnvel málleysingjar geta líka kannski spjallað svolítið saman við þessar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar