Söngvarakeppni Vestfjarða

Halldór Sveinbjörnsson

Söngvarakeppni Vestfjarða

Kaupa Í körfu

Sunneva Sigurðardóttir stóð uppi sem ótvíræður sigurvegari á úrslitakvöldi Söngvarakeppni Vestfjarða sem haldin var á Ísafirði á föstudagskvöld. Stigu fjórir keppendur á svið lokakvöldið og sungu við undirleik hljómsveitar í sal tónlistarskólans. Myndatexti: Fremst á sviðinu stendur sigurvegarinn í Söngvarakeppni Vestfjarða, Sunneva Sigurðardóttir. Aðrir keppendur voru Linda Pétursdóttir, t.v., Dagný Hermannsdóttir og Anna Birta Tryggvadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar