Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum.

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum.

Kaupa Í körfu

Tvö meistaramótsmet, þrjú sveinamet og eitt ungkvennamet telst ágæt uppskera eftir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, sem fram fór í Kaplakrika og Baldurshaga um helgina.Myndatexti: Jón Arnar Magnússon vann allar þær fjórar greinar sem hann keppti í á meistaramótinu og hér kastar hann kúlunni með tilþrifum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar