Haukar - Gróttu/KR 33:26

Jim Smart

Haukar - Gróttu/KR 33:26

Kaupa Í körfu

Haukar stilltu saman strengi sína í leikhléi gegn Gróttu/KR í undankeppni Íslandsmóts karla í handknattleik en liðin mættust í Hafnarfirði í gær. Lokatölur urðu 33:26 fyrir Hauka sem hafa 10 stig að loknum þremur leikjum í undankeppninni. Myndatexti: Páll Þórólfsson skorar fyrir Gróttu/KR gegn Haukum í gær en félagi hans, Magnús Agnar Magnússon, og Haukamennirnir Halldór Ingólfsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Stefan fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar