Fram - HK 33:25
Kaupa Í körfu
Frábær leikkafli Framara í byrjun seinni hálfleiks gerði útslagið í sigri þeirra á HK, 33:25, í úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Framarar skoruðu þá níu mörk gegn aðeins einu frá HK og tryggðu sér fyrsta sigurinn í úrvalsdeildinni en bikarmeistarar HK-inga hafa tapað öllum þremur leikjum sínum. Myndatexti: Héðinn Gilsson skorar hér fyrir Fram án þess að Jón Bersi Ellingsen hjá HK fái rönd við reist.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir