Fram - HK 33:25

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Fram - HK 33:25

Kaupa Í körfu

Frábær leikkafli Framara í byrjun seinni hálfleiks gerði útslagið í sigri þeirra á HK, 33:25, í úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Framarar skoruðu þá níu mörk gegn aðeins einu frá HK og tryggðu sér fyrsta sigurinn í úrvalsdeildinni en bikarmeistarar HK-inga hafa tapað öllum þremur leikjum sínum. Myndatexti: Héðinn Gilsson skorar hér fyrir Fram án þess að Jón Bersi Ellingsen hjá HK fái rönd við reist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar